fbpx
Opnunartími jól 2021 (Lokað/closed 21.-26. des) thurasoley 17 desember, 2021

Opnunartími jól 2021 (Lokað/closed 21.-26. des)

*English below*

Klifurhúsið verður lokað 21.-27. desember en 21.-23. desember ætlum við að mála klifurveggina svo þeir verði geggjað fínir með nýju gripunum á næsta ári og svo verður jólafrí 24.-27. desember hjá starfsfólkinu okkar ásamt dass af leiðauppsetningu.

Mánudaginn 20. desember verður opið til kl. 20 og á slaginu 20:00 hefst niðurskrúf. Við hvetjum alla til að kíkja á okkur og aðstoða við niðurskrúfið og borða pizzu með okkur í lokin.

//

The gym will be closed from the 21st to the 27th of December

The 21st to the 23rd we’re going to paint all the climbing walls so they’ll look super nice with all the new holds when the new year arrives and then from the 24th till the 27th our staff will have their Christmas vacation (with bouts of routesetting!).

Monday the 20th of December the gym will be open until 20h, and at 20:00 precisely well start taking down the holds. We encourage everyone to join us in the taking down of the holds and feast on pizza afterwards

Scroll to Top