fbpx
páskalokun 2024 Elisabet Thea 17 mars, 2024

páskalokun 2024

Kæru klifarar,

Páskarnir nálgast, og við erum með lokað á rauðu dögunum, þ.e.

fimmtudagur 28. mars, skírdagur: lokað
föstudagur, 29. mars, föstudagurinn langi: lokað
laugardagur, 30. mars: hefðbundin opnun 12:00 – 18:00
sunnudagur, 31. mars, páskadagur: lokað
mánudagur, 1. apríl, annar í páskum: lokað

sjáumst í Klifurhúsinu!