Klifurhúsið – upplýsingar

Verið velkomin í stærsta grjótglímusal landsins!

Um Klifurhúsið

Klifurhúsið er rekið af Klifurfélagi Reykjavíkur sem hefur þann helsta tilgang að efla framgang klifurs á Íslandi. Stór þáttur í því er að reka Klifurhúsið þar sem klifrarar á öllum aldri geta æft íþrótt sína allan ársins hring. Klifurhúsið er ekki rekið í hagnaðarskyni heldur fyrir klifrara, af klifrurum.

salur2salur12salur22salur16salur10