Reglur Klifurhússins

1. Allir eru á eigin ábyrgð í Klifurhúsinu

Börn og ungmenni eru á ábyrgð forráðamanna.

2. Umferð um dýnur skal halda í lágmarki

Stranglega bannað er að hoppa og hlaupa á dýnunum. Passa þarf að standa ekki undir klifrurum þar sem þeir geta dottið fyrirvaralaust og erfitt er að spá fyrir um lendingarstað. Aðeins skal stíga á dýnur þegar gengið er að klifurleið annars skal bíða fyrir utan þær.

3. Kalknotkun og klifurskór

Klifrið ekki með kalkpoka bundinn á ykkur. Geyma skal kalkpoka utan við dýnur, á borði eða gólfi. Allir klifrarar þurfa að klifra í skóm og ekki er leyfilegt að klifra á tánum.

4. Línuveggurinn

Bannað er að klifra á línuveggnum nema í fylgd með leiðbeinenda Klifurhússins eða klifrara með gilt línuklifurkort.

5. Börn og ungmenni

13 ára aldurstakmark er í Klifurhúsið (miðað er við fæðingardag). 13-17 ára þurfa að skila inn leyfisbréfi (sjá HÉR) til þess að fá að klifra á eigin vegum á opnunartíma. 12 ára og yngri er velkomið að klifra í fylgd með foreldrum sem eiga 3ja mánaðar kort eða meira. Sérstaklega er bent á að sá hópur nýti sér fjölskyldutímana. Ekki er leyfilegt að skilja börn ein eftir í klifursal. Foreldrar verða að hafa kynnt sér vel umgengisreglur klifursalsins sem má lesa hér fyrir neðan.

 

* Klifurhúsið áskilur sér þann rétt að vísa fólki frá ef þörf krefur. Það á einkum við um stóra hópa fólks sem ekki hafa bókað hópatíma.

Barnareglur

Til foreldra:
1. Öll börn 12 ára og yngri verða að vera í fylgd með forráðamanni sem er eldri en 18 ára.
2. Það má ekki skilja börnin ein eftir í klifursalnum.
3. Mælt er með sérstökum fjölskyldutímum fyrir 12 ára og yngri.
4. Línuklifurveggurinn er aðeins fyrir þá sem hafa tilskilið próf.
5. Athugið að lóð og æfingartæki eru aðeins fyrir 16 ára og eldri.
6. Forráðamenn eru ábyrgir fyrir því að upplýsa börnin um reglur Klifurhússins og að þau fari eftir þeim.

Reglur til að fara yfir með 8-12 ára börnunum
1. Bannað er að hlaupa og hoppa á dýnunum.
2. Ekki hvíla ykkur á dýnunum (t.d. liggja á þeim) heldur farið út á gólf.
3. Aldrei ganga undir þá sem eru að klifra því þeir geta dottið á ykkur.
4. Línuklifurveggurinn er aðeins fyrir þá sem hafa próf fyrir hann.
5. Æfingartækin og lóðin eru aðeins fyrir 16 ára og eldri.

Reglur til að fara yfir með 7 ára og yngri
1. Það má ekki fara á stóru rauðu dýnurnar nema með forráðamanni.
2. Aldrei má hlaupa eða hoppa á dýnunum.
3. Gangið ekki undir klifrurunum því maður veit aldrei hvar eða hvenær klifrari dettur af veggnum.
4. Barnahornið er þitt leikhorn, endilega gakktu vel um dótið.
5. Ekki fara úr barnahorninu án fylgdar forráðamanns. Sérstaklega til að fara að klifra í stóru veggjunum, þá þarf að fylgja þér að leiðinni og útaf dýnunni aftur.

BÍS reglur

BÍS klifur er leyfilegt á eftirfarandi tímum:

Föstudaga 21:00 – 23:00 Miðvikudaga 21:30 -23:00 Alla virka daga frá 12:45-13:30

Varðandi klifur eftir opnunartíma:

Til þess að hægt sé að klifra eftir hefðbundinn opnunartíma(Miðvikudaga frá 21:30 og Föstudaga frá 21:00) þessa daga þarf að vera fyrirfram samþykktur ábyrgðarmaður í hópnum. Ísalp og stjórn Klifurhússins sjá um að samþykkja ábyrgðarmenn. Hafið samband við afgreiðslu fyrir frekari upplýsingar. BÍS klifur verður ekki mögulegt nema samþykktur ábyrgðarmaður sé í hópnum.

Reglur varðandi BÍS klifur

1. BÍS klifrarar verða alltaf að vera með mottu undir þegar þeir klifra til að vernda dýnuna og einnig verða þeira að vera með hjálm. Alltaf að ganga frá mottunum eftir notkun. Ekki er leyfilegt að njóta ný eða beitt blöð í Ísaxir.

2. Mikilvægt er að hafa í huga að þó að það sé skilgreindur tími fyrir BÍS klifur þá þýðir það ekki að BÍS hafi forgang. Hér gildir sama regla og áður, klifrari bíður þar til komið er að honum/henni að klifra.

3. Ef fjölmennt er í húsinu hefur klifur forgang.

Hvar skal BÍS klifra

BÍS klifur er afmarkað við hellasvæði og klifurvegginn vinstra meginn við leiðsluklifurvegginn.

Nánari upplýsingar fást í afgreiðslunni

Góða skemmtun

English

personal responsibility

All climbers must take personal responsibility for their own safety. Parents or guardians are responsible for their children.

Traffic on the mattresses

Please limit traffic on the bouldering mattresses, they are not for running or laying down on, climbers can fall off the wall without notice. Only walk onto them when approaching the wall to climb.

Chalk and shoes

Keep your chalk bag on the floor or on a table. All climbers must wear shoes when climbing, but please take them off when going out of the climbing hall to the lockers etc.

Rope climbing

To climb the sport climbing routes, you have to have a valid Sport Climbing Pass from Klifurhúsið or be accompanied by staff member og a member with a valdid pass,

Kids

Age limit is 13 years

12 years and younger 

12 years and younger are welcome to climb on family hours with guaridan.

An exception to this is made for guardians that have a 3 month pass or higher, and then follow the Kids rules.

Family hours are on weekends from 12-15

To guardians

All kids 12 years and younger must be ac- companied by a guardian at least 18 years old. Under no circumstances should the kid leave your sight. The rope climbing wall is only for climbers with a valid pass. Guardians are responsible for kids and that they obey the rules.

Rules to go over with the kid’s 

The play area is for the kid, lets enjoy it and take good care of the stuff in it.

The training machines, weights, second floor and the rope wall is off limits.

We do not recommend climbing on the other walls, but for one or two routes the guardian must hold hands with the kid at all times. No running, jumping or resting is allowed on the mattresses.

BÍS rules

Dry tooling is allowed at the following time:

Fridays 21:00 – 23:00 Wednesdays 21:30 -23:00 Every weekday from12:45-13:30

To be able to climb from 21.30 at Wednesdays and Fridays at 21.00 (beyond regular opening hours) there needs to be a guarantor for the group.

Aguarantor needs to be approved by the gym’s  manager and Isalp and a list of guarantors is made. The desk makes sure that there is a guarantor and registers who is responsible each time.

Dry tooling is limited to the cave area and the climbing wall next to the lead climbing area.

No drytooling elsewhere, to minimize friction with- the regular climbers.

Dry toolers will always have a mat below them while climbing, to protect the mattress.

Don’t use sharp or new blades on the Ice axes.

Although there is a defined time for drytooling that does not mean drytoolers have priority. The golden rule applies here, as before. A climber waits for his/her turn to climb.

However,if it should be especially crowded, then- regular climbers have priority.

.

The Rules in Polish

 1. Każdy przebywa na terenie Klifurhúsið na własną odpowiedzialność.
  Dzieci i młodzież mogą przebywać na terenie Klifurhúsið wyłącznie pod opieką osób dorosłych.
 1. Przebywanie na materacu.
  Nakazuje się ograniczenie obecności na materacu wyłącznie do momentu wspinania. Zabrania się skakać i biegać po materacu. Należy uważać, aby nie stać pod drogą, kiedy inna osoba się wspina ze względu na możliwy upadek bez ostrzeżenia, z trudnym do przewidzenia miejscem lądowania. Podczas oczekiwania na swoją kolej najlepiej ustawić się kilka metrów od początku wybranej drogi.
 1. Magnezja i buty wspinaczkowe
  Nie wolno wspinać się na boulderowni z workiem na magnezję przywiązanym do siebie.  Worek na magnezję powinien być trzymany poza materacem, na stoliku lub na podłodze.
  Podczas wspinania należy używać butów wspinaczkowych. Zabrania się wspinania na boso.
 1. Wspinanie z liną
  Wspinanie z liną jest zabronione bez asekuracji instruktora wspinaczki. Dozwolone jest wspinanie na linie osobom posiadającym uprawnienia do wspinaczki z liną.
  .
 2. Dzieci i młodzież
  Wspinanie dozwolone jest od lat 13. Młodzież poniżej 13. lat może się wspinać, ale wyłącznie w towarzystwie rodziców/opiekunów. Nie wolno pozostawiać na ścianie dzieci bez opieki. Rodzice muszą być zaznajomieni z przepisami obowiązującymi na ścianie, które opisane są poniżej.

Zasady dla dzieci

Dla rodziców:

 1. Wszystkie dzieci w wieku do 12. lat oraz młodsze mogą przebywać na terenie Klifurhúsið wyłącznie pod opieką osoby pełnoletniej.
 2. Dziecko nie może poruszać się samotnie po terenie Klifurhúsið.
 3. Zaleca się by dzieci w wieku 12 lat i młodsze trenowały wspinanie wraz ze swoimi opiekunami w wyznaczonym specjalnie dla nich czasie.
 4. Wspinanie na linie możliwe jest wyłącznie dla osób, które posiadają aktualne badania/uprawnienia.
 5. Należy zauważyć, że ciężary i sprzęt do ćwiczeń siłowych, mogą być użytkowane wyłącznie przez młodzież od lat 16 i starszych.
 6. Instruktorzy grup oraz inni pracownicy Klifurhúsið odpowiedzialni są za wytłumaczenie dzieciom i młodzieży wszystkich zasad obowiązujących na Klifurhúsið.

Zasady dla dzieci 8‒12-letnich

 1. Zabrania się biegania oraz skakania po materacu.
 2. Podczas przerw między wspinaniem należy przebywać poza obrębem materaca.
 3. Zabrania się przebywania na materacu, kiedy inne osoby się wspinają. Grozi to wypadkiem, gdy osoba wspinająca się nagle odpadnie od drogi.
 4. Wspinanie na linie dozwolone jest wyłącznie osobom posiadającym na to uprawnienia.
 5. Ciężary i sprzęt do ćwiczeń siłowych, mogą być użytkowane wyłącznie przez młodzież od lat 16 i starszych.

Zasady dla dzieci 7-letnich i młodszych

 1. Dzieci nie mogą chodzić po materacu bez opiekuna.
 2. Zabrania się stania na materacu i skakania po nim.
 3. Zabrania się przebywania na materacu, kiedy inne osoby się wspinają. Grozi to wypadkiem, gdy osoba wspinająca się nagle odpadnie od drogi.
 4. Dla najmłodszych przeznaczony jest, specjalnie odgrodzony kącik ćwiczeń, gdzie mogą cieszyć się wspinaniem w bezpiecznym dla nich zakresie.
 5. Kącik dla dzieci nie może być pozostawiony bez opieki osoby dorosłej w chwili, gdy przebywa w nim dziecko.

Dalsze informacje dostępne są w recepcji

Miłej zabawy!!