Reglur Klifurhússins

1. Allir eru á eigin ábyrgð í Klifurhúsinu Börn og ungmenni eru á ábyrgð forráðamanna. 2. Umferð um dýnur skal halda í lágmarki Stranglega bannað er að hoppa og hlaupa á dýnunum. Passa þarf að standa ekki undir klifrurum þar sem þeir geta dottið fyrirvaralaust og erfitt er að spá fyrir um lendingarstað. Aðeins skal … Continue reading Reglur Klifurhússins