Verðskrá thurasoley 16 desember, 2022

VERÐSKRÁ

KLIFURFÉLAGS REYKJAVÍKUR
FJÖLSKYLDUTÍMAR
Krakkaklifur

Börnin undir 13 ára eru velkomnin að koma og prófa klifur í fjölskyldusvæði okkar á föstudögum,laugardögum og sunnudögum. Athugið að nauðsynlegt er að boka tíma.
7 ára og yngri…………………………………………. 950 kr.
8 – 12 ára…………………………………………….  1.500 kr.

Fleiri upplýsingar hér.

 

Afslættir
  • 20% afsláttur af aðgangsgjöldum fyrir eitt skipti fyrir framhaldsskóla- og háskólanemendur, skátar og fólk í björgunsveit
    • Gildir ekki fyrir staka skóleigu
    • Gildir ekki af ungmennaverðskrá þar sem þau verð eru nú þegar á afsláttarkjörum
  • 20% systkinaafsláttur af aðgangskortum og æfingagjöldum
    • Reiknast á seinna systkinið sem er skráð.
    • Gildir ekki af stökum aðgangi.
  • 25% afsláttur af árskortum barna (yngri en 18 ára) sem eiga foreldri sem er einnig árskortshafi.
AFSLÆTTIR
Scroll to Top