fbpx
Verðskrá thurasoley 16 desember, 2022

VERÐSKRÁ

KLIFURFÉLAGS REYKJAVÍKUR
FJÖLSKYLDUTÍMAR
Fjölskyldutímar

Því miður getur Klifurhúsið ekki tekið á móti börnum sem vilja koma og prófa í núverandi húsnæði. Klifurfélag Reykjavíkur, sem á og rekur Klifurhúsið, heldur úti skipulögðu æfingastarfi og hefur það vaxið undanfarin ár með þeim hætti að ekki er lengur hægt að sinna þörfum þessa tveggja hópa.

Félagið mun opna sal með sérstöku rými fyrir fjölskyldutímana og barnahópa haustið 2024 og við hlökkum mikið til að geta tekið aftur á móti yndislegu krökkunum sem vilja koma til okkar og klifra!

Afslættir
  • 20% afsláttur af aðgangsgjöldum fyrir eitt skipti fyrir framhaldsskóla- og háskólanemendur, skátar og fólk í björgunsveit
    • Gildir ekki fyrir staka skóleigu
    • Gildir ekki af ungmennaverðskrá þar sem þau verð eru nú þegar á afsláttarkjörum
  • 20% systkinaafsláttur af aðgangskortum og æfingagjöldum
    • Reiknast á seinna systkinið sem er skráð.
    • Gildir ekki af stökum aðgangi.
  • 25% afsláttur af árskortum barna (yngri en 18 ára) sem eiga foreldri sem er einnig árskortshafi.
AFSLÆTTIR