VERÐSKRÁ
KLIFURFÉLAGS REYKJAVÍKUR
Staðgreidd kort
- Eitt skipti 2.000 kr.
Utan álagstíma.
- Eitt skipti með skóm 2.500 kr.
Utan álagstíma.
- Eitt skipti á álagstíma 2.500 kr.
Álagstími er á virkum dögum kl. 15:30 - 20:00.
- Eitt skipti með skóm á álagstíma 3.000 kr.
Álagstími er á virkum dögum kl. 15:30 - 20:00.
- Leiga skó 500 kr.
- 10 skipta kort 16.000 kr.
Gildir í 12 mánuði.
- 10 skipta kort með skóm 20.000 kr.
Gildir í 12 mánuði.
- 1 vika 5.400 kr.
- 1 mánuður 17.600 kr.
- 3 mánuðir 46.100 kr.
- 6 mánuðir 71.402kr.
Aðgangur í Klifurhúsið & Miðgarð.
- 12 mánuðir 110.700 kr.
Aðgangur í Klifurhúsið & Miðgarð. Þessu korti fylgir afsláttur af námskeiðum og æfingum þar sem aðgangur er innifalinn.
- 12 mánaða makakort 55.350 kr.
Hefðbundið staðgreitt 12 mánaða kort fyrir maka árskortshafa með 50% afslætti og gildir fyrir pör sem eru í skráðri sambúð eða gift (þ.e.a.s. með sama fjölskyldunúmer í Þjóðskrá). Það þarf að sækja um þetta kort sérstaklega með því að senda tölvupóst á klifurhusid@klifurhusid.is
Mánaðarleg áskrift
- Óbundin áskrift 12.300 kr.
Aðgangur í Klifurhúsið og Miðgarð innifalinn. Uppsagnir skulu berast á klifurhusid@klifurhusid.is að minnsta kosti 14 dögum fyrir næsta greiðsludag.
- Mánaðarleg áskrift - bundið í 12 mánuði 10.250 kr.
Aðgangur í Klifurhúsið og Miðgarð innifalinn ásamt afslætti fyrir ákveðna æfingahópa og námskeið. Ekki er hægt að segja upp kortinu fyrr en eftir amk. 12 mánuði. Verðskrá er endurskoðuð ár hvert í janúar og getur tekið breytingum. Eftir 12 mánaða binditímann er hægt að segja upp kortinu með því að senda tölvupóst á klifurhusid@klifurhusid.is 14 dögum fyrir næsta gjalddaga.
Miðgarður
- Óbundin áskrift 12.300 kr.
Aðgangur í Klifurhúsið og Miðgarð. Uppsögn þarf að berast 14 dögum fyrir næsta gjalddaga á klifurhusid@klifurhusid.is
- 12 mánaða bundin áskrift 10.250 kr.
Aðgangur í Klifurhúsið og Miðgarð. Eftir 12 mánaða binditíminn heldur áskrift áfram þar til henni er sagt upp. Þessari áskrift fylgir afsláttur af námskeiðum og æfingum þar sem aðgangur er innifalinn ásamt aðgangi í Klifurhúsið og Miðgarð. Uppsagnir skulu berast á klifurhusid@klifurhusid.is
Námsmenn
- Staðgreitt námsmannakort 98.400 kr.
Þessari áskrift fylgir afsláttur af námskeiðum og æfingum þar sem aðgangur er innifalinn ásamt aðgangi í Klifurhúsið og Miðgarð. Framvísa þarf námsmanna skírteini í afgreiðslu eða í tölvupósti.
- Áskriftarkort námsmanna 8.200 kr.
Þessari áskrift fylgir afsláttur af námskeiðum og æfingum þar sem aðgangur er innifalinn ásamt aðgangi í Klifurhúsið og Miðgarð. Framvísa þarf námsmanna skírteini í afgreiðslu eða í tölvupósti. Kortið er bundið í 6 mánuði en gildir í 12 mánuði. Uppsagnir skulu berast á klifurhusid@klifurhusid.is
Ungmenni 13-17 ára
- Eitt skipti 13-17 ára 1.500 kr.
Utan álagstíma.
- Eitt skipti með skóm 13-17 ára 2.000 kr.
Utan álagstíma.
- Eitt skipti 13-17 ára á álagstíma 1.875 kr.
Álagstími er á virkum dögum kl. 15:30 - 20:00.
- Eitt skipti með skóm 13-17 ára á álagstíma 2.375 kr.
Álagstími er á virkum dögum kl. 15:30 - 20:00.
- Leiga skó 500 kr.
- 10 skipta kort 12.000 kr.
Gildir í 12 mánuði
- 10 skipta kort með skóm 16.000 kr.
Gildir í 12 mánuði
- 1 vika 4.050 kr.
- 1 mánuður 13.200 kr.
- 3 mánuðir 34.575 kr.
Hægt að greiða með frístundastyrk.
- 6 mánuðir 53.551 kr.
Hægt að greiða með frístundastyrk.
- 12 mánuðir 83.025 kr.
Hægt að greiða með frístundastyrk.
- 12 mánuðir greiðsludreifing 87.525 kr.
Hægt að greiða með frístundastyrk og dreifa í allt að 12 skipti.
Með öryrkjaafslátti
- 10 skipta kort 8.000 kr.
Þarf að sækja um sérstaklega á dagvinnutíma í gegnum tölvupóst á klifurhusid@klifurhusid.is og framvísa öryrkjaskírteini.
- 12 mánuðir staðgreiddir 55.350 kr.
Þarf að sækja um sérstaklega á dagvinnutíma í gegnum tölvupóst á klifurhusid@klifurhusid.is og framvísa öryrkjaskírteini. Aðgangur í Klifurhúsið & Miðgarð. Þessu korti fylgir afsláttur af námskeiðum og æfingum þar sem aðgangur er innifalinn.
- Árskort greiðsludreifing allt að 12 mánuðir 61.500 kr.
Þarf að sækja um sérstaklega á dagvinnutíma í gegnum tölvupóst á klifurhusid@klifurhusid.is og framvísa öryrkjaskírteini. 5.125 kr. á mánuði ef dreift í 12 skipti. Aðgangur í Klifurhúsið & Miðgarð. Þessu korti fylgir afsláttur af námskeiðum og æfingum þar sem aðgangur er innifalinn.

Fjölskyldutímar
Því miður getur Klifurhúsið ekki tekið á móti börnum sem vilja koma og prófa í núverandi húsnæði. Klifurfélag Reykjavíkur, sem á og rekur Klifurhúsið, heldur úti skipulögðu æfingastarfi og hefur það vaxið undanfarin ár með þeim hætti að ekki er lengur hægt að sinna þörfum þessa tveggja hópa.
Félagið mun opna sal með sérstöku rými fyrir fjölskyldutímana og barnahópa í febrúar 2023 og við hlökkum mikið til að geta tekið aftur á móti yndislegu krökkunum sem vilja koma til okkar og klifra!
Afslættir
- 10% afsláttur af aðgangsgjöldum fyrir eitt skipti fyrir framhaldsskóla- og háskólanemendur, skátar og fólk í björgunsveit
- Gildir ekki fyrir staka skóleigu
- Gildir ekki af ungmennaverðskrá þar sem þau verð eru nú þegar á afsláttarkjörum
- 20% systkinaafsláttur af aðgangskortum og æfingagjöldum
- Reiknast á seinna systkinið sem er skráð.
- Gildir ekki af stökum aðgangi.
- 25% afsláttur af árskortum barna (yngri en 18 ára) sem eiga foreldri sem er einnig árskortshafi.
