Aerial bakpoki 38L Moon Climbingadmin22 nóvember, 20211 september, 2024

Aerial bakpoki 38L Moon Climbing

Æðislegur 38L bakpoki frá Moon Climbing sem hægt er að renna alveg niður að framan, inni í honum er innbyggður línudúkur sem er hægt að losa frá ef þörfin vaknar og síðan er hægt að stilla bak- og mjaðmafestingarnar til að þær henti þér sem best! Þetta er alhliða klifurbakpoki með festingum að framan fyrir línuna, nægu plássu fyrir allt dótið og fyrrnefndum línudúk til að vernda línuna í íslenskum útiklifuraðstæðum.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

SKU: 709-101 Flokkar: ,

Lýsing

  • 38L (1.2kg) capacity
  • P600D ripstop and non ripstop, lining N210D
  • Moulded foam back panel with internal aluminium stay
  • Removable hip belt
  • Fully adjustable chest harness
  • Tension straps and roll down closure system
  • Central YKK zip with wide zip guard
  • Removable rope back tarp
  • Generous internal pocket
  • Grab handle, embroidered branding and contrast trim
  • Zip pulls and buckles
  • Dimensions: 56 x 32 x 28cm.

Viðbótarupplýsingar

Litur

Blue Jewel, Green, Jet Black

Scroll to Top