Lýsing
- Ryðfrítt stál
- Fullkominn til að hita upp sinarnar og húðina fyrir klifursessið
- Eykur blóðflæði
- Hjálpar mikið við að hraða bata eftir meiðsli
800 kr.
Ef eitthvað er sérvara fyrir klifrara þá á nuddhringurinn klárlega heima þar! (Reyndar nýtist hann pottþétt öðru íþróttafólki nánast jafn mikið). Klifrarar ættu allir að dekra stundum við fingurna á sér eftir gott session og nudda þá með Finguercillo hringnum – bæði til að stuðla að endurheimtingu eftir klifurátök og líka því það er bara svo einstaklega þægilegt!
Á lager