Climbskin þjöladmin24 nóvember, 202116 mars, 2025

Climbskin þjöl

1.800 kr.

Þjöl til að pússa blessað siggið!

Ekki til á lager

SKU: 803-103 Flokkur:

Lýsing

Nafnið á þessari vöru er svolítið sjálflýsandi en við gerum okkar besta til að koma með smá lýsingu:

Geggjuð þjöl til að pússa niður endalausa siggið sem myndast á fingrum og í lófum við klifur! Þjölin er lítil og handhæg, það er hægt að festa hana við lyklakippuna og hún virkar þannig sem mjög góð leið til að hefja samræður við ókunnuga. Sandpappírinn á hvorri hlið fyrir sig er misgrófur og með hverri þjöl fylgja 2x sandpappírar af hvorri gerð fyrir sig.

 

Framleiðandinn er svo með aðeins nánari vörulýsingu fyrir áhugasama:

Handmade file of 10.5 cm, perfect to have it in your pocket always at hand. – Made of curved wood for a better adaptation and efficiency when filing the skin of our fingers / hands. – 2 replaceable sandpaper of different thickness and color, one on each side. Black sandpaper with fine grain / resistance +++++ and WHITE sandpaper with coarser grain / resistance +++. – 4 extra replacement sandpaper (2×2) – With a FIXE cord of the highest quality and durability, fluorine orange that makes it easy to remove from the pocket or hang it up, as well as increasing its visibility in the dark.

Scroll to Top