fbpx
Climbskin kremadmin24 nóvember, 202115 maí, 2024

Climbskin krem

3.500 kr.

Climbskin kremið er flaggskip spænska fyrirtækisins Climbskin. Þetta einstaka krem getur enst mánuðum saman þrátt fyrir daglega notkun og blanda af hráefnum úr hæsta gæðaflokki tryggir að klifurhendur fá umönnunina sem þær þurfa oft á tíðum svo sárlega á að halda!

Á lager

SKU: 803-100 Flokkur:

Lýsing

Klifur er grimm íþrótt þegar það viðkemur höndunum og Climbskin kremið er hannað til að styðja við þær. Spænska landsliðið í klifri aðstoðaði Climbskin teymið við þróunina á kreminu og útkoman er hreint út sagt ótrúleg! Það er ekki fljótandi og blautt eins og svo mörg handkrem heldur er áferðin líkari vaxi og lyktin af því er virkilega góð. Við í Klifurhúsinu mælum með þessu kremi fyrir alla sem eru að fást við mikið sigg og/eða þjáðar hendur vegna mikillar notkunar.

 

Innihaldslýsing frá framleiðandanum:

Climbskin® contains the highest quality ingredients, each one serving it’s own purpose in creating a fast acting, sweat controlling skin repair product. Perfect for busy hands. Shea butter, Buckthorn, Rosehip Oils, Aloe Vera, Tincture of Benzoin, Dragon’s Blood, Extract of Centella and Aquileia Millefollium all combine to create a product that can help repair even the harshest of hands.