Lýsing
Jósepsdalur er grjótglímusvæði rétt utan við Reykjavík. Mikið af földum perlum leynast í þessum klettum. Svæðið er skemmtilegt að því leiti að það er hátt uppi með góðu útsýni.
Leiðavísirinn inniheldur allar bestu leiðirnar á svæðinu og fer yfir hvern stein fyrir sig.
Þess að auki er leiðavísirinn lítill og nettur og ætti að passa í langflesta úlpuvasa.