fbpx
RP klassík T kvenna gráðuradmin21 nóvember, 202217 apríl, 2023

RP klassík T kvenna gráður

5.995 kr.

Flottir bolir hentugir í allt á milli himins og jarðar

SKU: 503-1-1001 Flokkar: , ,

Lýsing

Flottir stuttermabolir, til í rauðum og svörtum.

Þeir eru gerðir úr fínni bómull og eru einstaklega þægilegir.

Myndin á þeim segir nöfn hverrar leiðar sem fyrst var klifur í hverri gráðu, allt frá fyrstu 6a leiðinni til fyrstu 9C

Viðbótarupplýsingar

Stærð

XS, S, M, L, XL

Litur

Rauður, Svartur