fbpx
Vegna nýjust Covid reglna thurasoley 24 júlí, 2021

Vegna nýjust Covid reglna

1. Alls ekki koma ef þið eruð með einkenni eins og til dæmis hósta, hita eða beinverki

2. Þvoið ykkur reglulega um hendur og sprittið hendur vel þegar þið komið í húsið

3. Munið að skrá ykkur þegar þið komið inn í hús og þegar þið farið

4. Passið að fylgja 1m fjarlægð frá næsta manni. Það verður ekki grímuskylda í húsinu til að byrja með en ef við getum ekki tryggt fjarlægðartakmörkin þá þurfum við að endurskoða það

5. Það mega vera 75 iðkendur á sama tíma í húsinu og við teljum ekki þörf á því að byrja aftur með tímapöntunarskjalið. Ef svo ólíklega vill til að húsið fyllist þá munu þeir sem koma þurfa að bíða þar til það losnar pláss

————————————————————————————————————–

1. Please do not come to the gym if you have any symptoms such as coughing, fever, or muscle/joint pain

2. Wash your hands regularly and disinfect your hands thoroughly when you enter the gym

3. Remember to sign in and out of the gym when you arrive and leave

4. Respect the 1m distancing rule. To begin with there will not be a mask requirement, however if we cannot follow the 1m rule we will need to reconsider

5. The gym is now allowed to have 75 members in it at once. If the unlikely happens and we exceed that number, the new arrivals will have to wait until a spot opens up

]]>