Vetraropnun Klifurhusid 26 ágúst, 2020

Vetraropnun

Frá og með í dag 26. ágúst verður opið:

um helgar frá 12-18

virka daga frá 11.30-22

og föstudaga frá 11.30-21

Og við minnum á fjölskyldutímana fyrir 12 ára og yngri og foreldra þeirra

Helgar frá kl. 12-15

*ath þeir félagar sem eiga árskort og börn yngri en 12 sem hafa lært reglurnar á námskeiði hjá Klifurhúsinu eða þekkja vel til geta mætt með börn á venjulegum opnunartíma á eigin ábyrgð

Allir klifrarar eldri en 15 ára verða að vera með grímu .

Ekki koma ef þú ert veik/ur. Við munum senda þig heim.

]]>
Scroll to Top