fbpx
Vinnusmiðja um klifurþjálfun og tækni! thurasoley 7 október, 2022

Vinnusmiðja um klifurþjálfun og tækni!

Dagskrá
Föstudagur: Sjálfsmat og æfingamarkmið, tækniæfingar og umræða um æfingar fyrir styrk
Sunnudagur: Æfingarhringur (comp simulation), tækniæfingar, umræða um æfingar fyrir úthald

Hvenær: Föstudaginn 21. okt kl 17-20 og sunnudag 23. okt kl 10-15

Verð: 22.000 kr (50% afsl fyrir árskortshafa svo 11.000 kr. )

Pláss: 12

Fyrir hverja: Klifrara sem eru að klifra 30-50% af appelsíugula hringnum eða erfiðari leiðir

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/klifurhusid/namskeid18