1. Skráning og frekari upplýsingar um sumarnámskeiðin fyrir 6-13 ára má finna HÉR Áframhaldandi æfingar fyrir iðkendur frá 13-18 ára verða einnig í sumar ásamt skipulagðri ferð á Hnappavelli Línuklifurnámskeið fyrir 18 ára og eldri verða einnig á sínum stað og verða dagsetningar auglýstar síðar

 2. Klifrari mánaðarins

  4/4/2014 - 0

  Við ætlum að prufa að hafa klifurstelpu og klifurstrák mánaðarins og láta þau svara nokkrum hressum spurningum, í apríl eru það Andri Már og Rannveig Íva, við byrjum á herra apríl   

 3. ÚRslit Stökkmót

  24/3/2014 - 0

    Hér eru úrslitin úr stökkmótinu 2014 KVK KK 12 ára og yngri Erna Þórey 80 cm Björn Gabríel 1,55 cm 13-15 ára Helena Hrund 1,85 Gauti 2,10 16 ára og eldri Ásrún Mjöll 1,85 Andri Már Ómarsson 2,45 Mega Næz !

 4. STÖKKMÓT 14. mars !

  9/3/2014 - 1 Comment

  Þá er komið að stökkmótinu 2014 Það fer fram næsta föstudag og hefst kl. 17.15 og endar þegar enginn getur stokkið lengra keppt er í flokk 12 ára og yngri, 13 – 15 ára og svo 16 ára og eldri Allir þáttakendur mæta kl. 17 og skrá sig   ATH: ekki verður hægt að klifra […]

 5. Úrslit Mót 3 2013-14

  5/2/2014 - 0

  Þá er 3 mótinu lokið og 1 eftir í vetur, Við óskum keppendum til hamingju með árangurinn og þökkum Eyþóri, Andra, Jacobi, Valda , Þór og Stefaníu fyrir þrautir og að standa vaktina Myndir munu svo koma inn á facebook síðuna okkar fljótlega   Flokkur Sæti Stelpur Strákar 8-10 ára 1 Hekla María ( 100 […]

 6. Þá er komið að þriðja móti af fjórum, en þrjú bestu mót hvers og eins gilda til íslandsmeistaratitils !   LOKAÐ VERÐUR LAUGARDAGINN 1. febrúar vegna undirbúnings fyrir mótið! Mótið  fer fram með sama sniði og áður: 12 ára og yngri keppa frá kl. 12-13.30 Og áfram munu við hafa dómara við hvern vegg sem […]

Sjá eldri fréttir »