- 12 nóvember, 2024 Bikarmót ungmenna í línuklifri fór fram síðustu helgi
- 9 nóvember, 2024 Klifurnámskeið fyrir blind, sjónskert eða hreyfihömluð börn
- 15 október, 2024 Ísland með tvo á palli á Norðurlandamótinu í línu
- 11 október, 2024 Grunnskólamótið í klifri farið af stað
Krakkaklifur
Fyrir krakka undir 13 ára sem langar að klifra sjálf í fylgd foreldra
Sumarnámskeið Klifurhússins
Heil vika af fjöri og ævintýrum fyrir hressa krakka!
Það geta allir komið og prófað klifur
LANGAR ÞIG AÐ PRÓFA
Húsið er opið fyrir almenning og það er hægt að leigja skó í afgreiðslunni. Það þarf ekki að panta tíma fyrir sér, heldur bara mæta!
Ath. það þarf að panta tíma fyrir KrakkaKlifur, s.s. 12 ára og yngri.
Stærsti grjótglímusalur landsins!
6 metra hár línuveggur með sjálfstryggingarbúnaði
Lyftingaraðstaða fyrir félagsmenn
Moonveggur og campusbretti á efri hæðinni
KOMDU OG VERTU MEÐ!
NÁMSKEIÐ & ÆFINGAR
Leggings og íþróttatoppur – kombó tilboð
From 10.387 kr.RP síðermabolur kvenna hnappó – Svartur
8.995 kr.RP Hettupeysa karla gráður – Grá
13.590 kr.
Klifurfélag Reykjavíkur
Klifurfélag Reykjavíkur er íþróttafélag sem á aðild að Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Félagið sér um rekstur Klifurhússins. Markmið með rekstrinum er að halda opinni æfingaaðstöðu fyrir klifrara á Íslandi allan ársins hring. Meira um félagið.