1. Íslandsmót #2

  14/5/2019 - 0

  Föstudaginn 17. maí lokað frá 20:00 vegna niðurskrúfs allir eru velkomnir að hjálpa til. Pizza í boði KH. ATH. Lokað er fyrir almenning 18.-19. maí vegna mótshalds. Dagskrá 19. maí  10:00-11:00 Klifurmót 5-7 ára (aðeins fyrir krakka sem æfa í KH) 11:30-12:30 Klifurmót 8-10 ára (3.-5. bekkur, aðeins fyrir krakka sem æfa í KH) 13:00-15:00 […]

 2. Boðað er til aðalfundar fimmtudaginn 9. maí 2019 kl. 20:00 í samkomusal Klifurhússins. Allir félagar í Klifurfélagi Reykjavíkur hafa atkvæðisrétt á fundinum (þeir sem eru með 3ja mánaða kort, hálfsárs- og árskort í Klifurhúsinu). Verkefni aðalfundar eru: a. Skýrsla stjórnar b. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar síðsta árs c. Lagabreytingar, tillögur berist stjórn með a.m.k. viku […]

 3. Páskaopnun 2019

  15/4/2019 - 0

  Páskaopnun 2019 Páskarnir eru á næsta leiti og hér eru opnunartimarnir: 17/4 Miðvikudagur: Venjuleg opnun 11:30-22:00 18/4 Fimmtudagur: Lokað 19/4 Föstudagurinn langi: Lokað 20/4 Laugardagur: 12:00 – 18:00 21/4 Sunnudagur, páskadagur: Lokað 22/4 Mánudagur, annar í páskum: Lokað 23/4 Þriðjudagur: Venjuleg opnun 11:30-22:00 Páskafrí vegna námskeiða verða eftirfarandi: – Fyrir 17 ára og yngri frí […]

 4. Skráning er hafin á sumarnámskeið 2019 fyrir alla krakka á aldrinum 6-12 ára. Þessi sumarnámskeið hafa verið mjög vinsæl hjá okkur í gegnum tíðina og margir koma aftur og aftur. https://klifurhusid.is/namskeid-aefingar/sumarnamskeid-2019/

 5. Framundan er Bikarmeistarmót Íslands í grjótglímu helgina 30-31. mars. Mótshaldarar eru Smiðjuloftið og Klifurfélag ÍA á Akranesi og Klifurhúsið í Reykjavík. Upplýsingar um mótafyrirkomulag. – Mótið er opið öllum klifrurum. – Í undanúrslitum klifra allir keppendur í sama flokki á sama tíma. – Klifraðar eru 12-15 leiðir og komast sex stigahæstu keppendur áfram í úrslit. […]

 6. Klifur 1&2 hefst 10. mars

  28/2/2019 - 1 Comment

  Klifur 1&2 hefst 10. mars Nýtt Klifur 1 & 2 námskeið hefst 10. mars Skráning og nánari upplýsingar má finna HÉR New Klifur 1 & 2 course is starting on the 10. of march Registration and more info HERE

Sjá eldri fréttir »