Klifurhúsið | Heimili klifurs á Íslandi
  1. Frá og með deginum í dag verður aftur grímuskylda í Klifurhúsinu. Þessi ákvörðun var tekin í ljósi þess hversu mörg smit eru í samfélaginu og með það í huga hversu erfitt það getur verið að tryggja 1m regluna inni í húsi. Vonandi verður hægt að aflétta grímuskyldunni næsta 13. ágúst og við öll andað léttar […]

  2. 1. Alls ekki koma ef þið eruð með einkenni eins og til dæmis hósta, hita eða beinverki 2. Þvoið ykkur reglulega um hendur og sprittið hendur vel þegar þið komið í húsið 3. Munið að skrá ykkur þegar þið komið inn í hús og þegar þið farið 4. Passið að fylgja 1m fjarlægð frá næsta […]

  3. Frá og með mánudeginum 14. júní tekur sumaropnunartíminn við hjá okkur. Húsið opnar þá kl. 16 á virkum dögum í tíu vikur (til 20. ágúst) á meðan sumarnámskeiðin okkar eru í fullum gangi. Opnunartíminn í sumar lítur því svona út: Mán-fim: 16:00 – 22:00.Föst: 16:00 – 21:00.Laug-sun: 12:00 – 18:00. Svo verður lokað fimmtudaginn í […]

  4. Klifurhúsið verður lokað á morgun og á mánudaginn, á Hvítasunnudag og annan í Hvítasunnu. Njótið frídagana vel og við sjáumst aftur hress og kát á þriðjudaginn! // Klifurhúsið will be closed tomorrow and on Monday, for Whit Sunday and Whit Monday. Enjoy the free days and we’ll see you all on Tuesday!

  5. Með batnandi veðri og sumarfríi æfingahópa er orðið rólegra í salnum en var í vetur. Vegna þessa höfum við tekið þá ákvörðun að hætta loksins með tímapöntunarskjalið og OPNA AÐ NÝJU FYRIR ALMENNING!! Sömu reglur gilda og áður um að það er grímuskylda í húsinu, það þarf að skrá sig þegar komið er í hús […]

  6. Mót sunnudaginn 2. maí

    29/4/2021 - 0

    Klifurhúsið verður lokað 1.-2. maí en annað mótið í Íslandsmeistaramótaröðinni verður haldið 2. maí. Dagskrá mótsins er eftirfarandi: 11:30-13:30* C og B flokkur (6-8 leiðir, 5 tilraunir) 15:00-17:00 * Fullorðinsflokkur, junior og A flokkur (6-8 leiðir, 5 tilraunir) Mótsgjald: 4000 kr + aðgangseyrir í sal Vegna stöðu faraldursins verður ekki haldið skemmtimót að þessu sinni […]

Sjá eldri fréttir »