1. Skráning er hafin á sumarnámskeið 2019 fyrir alla krakka á aldrinum 6-12 ára. Þessi sumarnámskeið hafa verið mjög vinsæl hjá okkur í gegnum tíðina og margir koma aftur og aftur. https://klifurhusid.is/namskeid-aefingar/sumarnamskeid-2019/

 2. Framundan er Bikarmeistarmót Íslands í grjótglímu helgina 30-31. mars. Mótshaldarar eru Smiðjuloftið og Klifurfélag ÍA á Akranesi og Klifurhúsið í Reykjavík. Upplýsingar um mótafyrirkomulag. – Mótið er opið öllum klifrurum. – Í undanúrslitum klifra allir keppendur í sama flokki á sama tíma. – Klifraðar eru 12-15 leiðir og komast sex stigahæstu keppendur áfram í úrslit. […]

 3. Klifur 1&2 hefst 10. mars

  28/2/2019 - 1 Comment

  Klifur 1&2 hefst 10. mars Nýtt Klifur 1 & 2 námskeið hefst 10. mars Skráning og nánari upplýsingar má finna HÉR New Klifur 1 & 2 course is starting on the 10. of march Registration and more info HERE

 4. Íslandsmót #1

  15/2/2019 - 1 Comment

  ATH. Lokað er fyrir almenning 16.-17. feb vegna mótshalds.   Klifurfélag Reykjavíkur mun standa að fyrsta Íslandsmótinu 2019. Mótið verður haldið 17. febrúar og allar nánari upplýsingar um það er að finna HÉR. Ath. aldursflokkur C (12-13 ára) klifra á laugardeginum á Smiðjuloftinu, Akranesi. Sjáumst hress á sunnudaginn!

 5. Æfingartímabilið er frá 13. janúar og endar 18. maí. Tekið verður páskafrí í apríl.

 6. Árskort 6 mánaða 3ja mánaða Mánaðarkort 10 skipta Eitt skipti Leiga á skóm 18+ 48000 36000 22000 8900 11000 1300 500 0-17 37000 26000 17500 6200 9000 1000 500

Sjá eldri fréttir »