Námskeið admin 22 október, 2021

NÁMSKEIÐ KLIFURHÚSSINS

FYRIR 16 ÁRA OG ELDRI
1798660_10153306596898957_1950141738716759520_n
BYRJENDABOULDERS
KYNNING Á KLIFRI

18.900 kr.

Tveggja vikna grunnnámskeið í inniklifur Klifurhússins
  • Farið yfir grunnhugtök í klifri
  • Upphitun og teygjur fyrir klifur
  • Tæknilegar æfingar fyrir klifur
321407_10150428786438957_7782310_n
LÍNU- OG LEIÐSLUKLIFUR
BYRJENDANÁMSKEIÐ

27.000 kr.

Þriggja skipta grunnnámskeið í línuklifri fyrir byrjendur
  • Grunnbúnaður og notkun hans
  • Æfingar til að auka úthald og getu
  • Línuklifurpróf
321407_10150428786438957_7782310_n
LÍNUKLIFUR ÆFINGAR
FYRIR ÞÁ SEM KUNNA LÍNUKLIFUR

27.000 kr.

6 vikna námskeið, kennt einu sinni í viku, á miðvikudögum í Miðgarði
  • Mikið klifur
  • Fólk hittist og klifrar saman
  • Hugsað líka sem æfingar fyrir útiklifur
40139582_10157735582908957_4958789744688365568_o
LEIÐSLUKLIFUR
PRÓF

4.500 kr.

Leiðsluklifurspróf fer fram í Miðgarði eða Klifurhúsinu
  • 30 mín holl
  • Mikilvægt að vera vel undirbúinn
  • Línuklifurskort
Scroll to Top