Línuklifur æfingar
6 VIKUR
Æfingar hugsaðar fyrir þá sem lokið hafa línuklifurnámskeiði
og/eða þá sem kunna að tryggja með Grigri.
Æfingarnar eru haldnar í Miðgarði og verða á miðvikudögum kl 18-20
Æfingarnar eru fyrir þau sem
– vilja vera betri í línuklifri
– vantar félaga til að klifra reglulega
– vilja klifra reglulega í línuklifri
Markmið/við hverju má búast
– Mikið klifur
– Æfingar fyrir útiklifur
– Hittast og klifra
– æfingar og kennsla

VERÐ: 27.000 KR.
UPPLÝSINGAR
- Gott tækifæri til að æfa sig fyrir útiklifrið
- Góðar æfingar fyrir leiðsluklifur