Námskeið & æfingar

Reglubundnar æfingar og námskeið í klifri. Vertu hetja!

Sumarönn 2018

Börn og unglingar

Æfingar fyrir 5-6 ára (ath. ekki á sumarönn)
Æfingar fyrir 7-8 ára
Æfingar fyrir 9-10 ára
Æfingar fyrir 11-12 ára
Æfingar fyrir 13-14 ára
Æfingar fyrir 15-17 ára

Fullorðnir

Grunnnámskeiðið – Klifur 1 verður á sínum stað ásamt æfingahópunum fyrir öll getustig frá V0-V10. Einnig er boðið uppá reglulega byrjendakvöld, einkaþjálfun og TEAM æfingar fyrir afreksklifrara.

Veljið námskeið eða æfingar hér til vinstri fyrir frekari upplýsingar og skráningu.

Screen Shot 2015-12-20 at 16.55.13