Verðskrá

Eftirfarandi verðskrá er í gildi í Klifurhúsinu:

Fullorðnir Undir 18 ára
Eitt skipti 1.300 1.000
10 skipta kort 10.000 8.000
Mánaðarkort 6.930 5.170
3ja mánaða kort 17.600 13.310
6 mánaða kort 29.000 22.000
Árskort 38.720 30.250
Leiga á skóm 500 500

Hópar eru velkomnir í Klifurhúsið en bóka þarf sérstaklega. Nánari upplýsingar eru hér!

Fjölskyldutilboð um helgar

Á milli klukkan 12:00 til 15:00 á laugar- og sunnudögum geta barnafjölskyldur komið og klifrað saman á sérstökum kjörum. Þið þurfið að vera tvö eða fleiri og þá greiðið þið 800 kr á mann (leiga á skóm er innifalin í verðinu). Athugið að 12 ára og yngri verða undantekningarlaust að vera í fylgd með fullorðnum.

Afslættir

  • 10% afsláttur fyrir framhaldsskóla- og háskólanemendur
  • 20% systkinaafsláttur af aðgangskortum og æfingagjöldum
  • 25% afsláttur af árskortum barna (yngri en 18 ára) sem eiga foreldri sem er einnig árskortshafi.

Börn

  • 12 ára og yngri þurfa alltaf að vera í fylgd fullorðinna.
  • 7 ára og yngri greiða aðeins fyrir skó og klifra í barnavegg 🙂
  • Klifurhúsið er aðili að Frístundakortinu! Kynnið ykkur málið.

 Afsláttur fyrir einstaklinga sem æfa hjá öðrum klifurfélögum

Nánari upplýsingar er að finna HÉR.