VILTU PRÓFA?
KLIFURHÚSIÐ
KRAKKAKLIFUR
Nýi fjöskyldusalur Klifurhússins er opinn fyrir krakka undir 13 ára til að koma og klifra undir eftirliti foreldra! Leiðir í salnum eru sérstaklega settar upp fyrir börnin, og eru fyrir mismunandi getustig. Nánari upplýsingar.
Lágmark 1 foreldri á 5 börn. Verðið fer eftir aldri og skór eru innifaldir. Pantaðu tíma hér.
ÞAÐ GETA ALLIR KOMIÐ OG PRÓFAÐ KLIFUR
Húsið er opið fyrir almenningi og það er hægt að leigja skó í afgreiðslunni. Það eru allir velkomnir, stórir sem smáir!
NÁMSKEIÐ FYRIR BYRJENDUR
Byrjendaboulders er námskeið sérsniðið að þeim sem eru að taka sín fyrstu skref í klifri og mánaðarkort fylgir hverju námskeiði!
LÍNU- OG LEIÐSLUKLIFURNÁMSKEIÐ
Námskeið fyrir þá sem eru að taka sín allra fyrstu skref í línu og/eða leiðsluklifri. Vertu með að klifra í íslenskri náttúru!
V-ÆFINGAHÓPAR
Reglulegar æfingar í hópi með þjálfara – fullkomið til að auka getuna í klifrinu og ná árangri!