fbpx
Viltu prófa admin 23 október, 2021

VILTU PRÓFA?

KLIFURHÚSIÐ
KRAKKAKLIFUR

Nýi fjöskyldusalur Klifurhússins er opinn fyrir krakka undir 13 ára til að koma og klifra undir eftirliti foreldra! Leiðir í salnum eru sérstaklega settar upp fyrir börnin, og eru fyrir mismunandi getustig. Nánari upplýsingar.

Lágmark 1 foreldri á 5 börn. Verðið fer eftir aldri og skór eru innifaldir. Pantaðu tíma hér.

Leiðbeiningar fyrir KrakkaKlifur.

ÞAÐ GETA ALLIR KOMIÐ OG PRÓFAÐ KLIFUR

Húsið er opið fyrir almenningi og það er hægt að leigja skó í afgreiðslunni. Það eru allir velkomnir, stórir sem smáir!

NÁMSKEIÐ FYRIR BYRJENDUR

Byrjendaboulders er námskeið sérsniðið að þeim sem eru að taka sín fyrstu skref í klifri og mánaðarkort fylgir hverju námskeiði!

LÍNU- OG LEIÐSLUKLIFURNÁMSKEIÐ

Námskeið fyrir þá sem eru að taka sín allra fyrstu skref í línu og/eða leiðsluklifri. Vertu með að klifra í íslenskri náttúru!

V-ÆFINGAHÓPAR

Reglulegar æfingar í hópi með þjálfara – fullkomið til að auka getuna í klifrinu og ná árangri!

Scroll to Top