Kæru foreldrar,
Við þurfum tímabundið að hætta með fjölskyldutímann okkar um helgar sökum plássleysis. Okkur þykir fyrir því, en Klifurhúsið mun loks stækka í byrjun næsta árs, og þá opnum við nýtt húsnæði í Ármúla 21 með enn betri sal fyrir fjölskyldutíma. Stefnt er á opnun í apríl.
Við þökkum skilninginn og hlökkum til að sjá ykkur í nýju húsnæði!
Klifurhúsið