fbpx
Fjölskyldutími hættir tímabundið Elisabet Thea 8 nóvember, 2022

Fjölskyldutími hættir tímabundið

Kæru foreldrar! (Facebook Post) (Facebook Cover)

Kæru foreldrar,

Við þurfum tímabundið að hætta með fjölskyldutímann okkar um helgar sökum plássleysis. Okkur þykir fyrir því, en Klifurhúsið mun loks stækka í byrjun næsta árs, og þá opnum við nýtt húsnæði í Ármúla 21 með enn betri sal fyrir fjölskyldutíma. Stefnt er á opnun í apríl.

Við þökkum skilninginn og hlökkum til að sjá ykkur í nýju húsnæði!

Klifurhúsið

Scroll to Top