fbpx
Æfingar barna og unglinga hefjast 6. janúar Sara Sturludóttir 3 janúar, 2025

Æfingar barna og unglinga hefjast 6. janúar

20241010_103134

Við hlökkum til að hefja vorönnina hjá Klifurfélagi Reykjavíkur á þrettándanum 6.janúar!

Allir æfingahópar og íþróttaskólinn hefjast í þeirri viku en fyrsti tími íþróttaskólans er 12.janúar.

Skipulag mótadagskrár annarinnar er að klárast hjá Klifursambandi Íslands og munum við birta hana hér þegar hún er fullbúin.

Annars segjum við bara gleðilegt nýtt klifurár!

Scroll to Top