Páskafrí hefst á æfingum barna og unglinga laugardaginn 12.apríl og hefjast æfingar aftur strax eftir páska eða þriðjudaginn 22.apríl.
Klifurhúsið og Klifurfélag Reykjavíkur óskar öllum iðkendum sínum gleðilegra páska en við hvetjum öll til að koma og klifra í páskafríinu.
Við vekjum athygli á því að aukaopnun verður í Krakkaklifurstímum um páskana, hægt er að bóka þá tíma hér https://klifurhusid.is/upplysingar/born-undir-13-krakkaklifur/