fbpx
Áfram lokað Klifurhusid 22 mars, 2020

Áfram lokað


Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur sent frá sér leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar þegar kemur að íþrótta- og æskulýðsstarfi barna, ungmenna og fullorðinna. Búið að taka ákvörðun um lokun fram yfir 1 apríl. Við erum að fara eftir ákvörðunum stjórnvalda.
Okkur finnst líklegt að það verði lengur
. Við munum upplýsa um nýja upplýsingar um leið og þær berast frá yfirvöldum

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/03/20/Leidbeinandi-vidmid-um-ithrotta-og-aeskulydsstarf-i-ljosi-takmorkunar-a-skolastarfi-og-samkomum/

English:

The gym is closed until 1th. of April. We are following the decision taken by officials. 

It´s likely that is will be even longer. We will keep you updated. 

]]>
Scroll to Top