- 10 janúar, 2025 Framtíðarsýn Klifurhússins: MálstofaATH **breytt dagsetning** 19.FEBRÚAR ** Miðvikudaginn 19.febrúar 2025 verður haldin málstofa um framtíðarsýn Klifurhússins. Málstofan verður haldin í...
- 7 janúar, 2025 Paraklifurnámskeið fyrir börn og unglinga í 6.-10. bekkKlifur fyrir fatlaða/paraklifur er nýtt á nálinni og með það að markmiði að auka framboð íþróttaiðkunar fyrir fötluð...
- 3 janúar, 2025 Æfingar barna og unglinga hefjast 6. janúarVið hlökkum til að hefja vorönnina hjá Klifurfélagi Reykjavíkur á þrettándanum 6.janúar! Allir æfingahópar og íþróttaskólinn hefjast í...
- 13 desember, 2024 Skráning í barna- og unglingahópa á vorönn 2025 hefst 19.desSkráning hefst á fimmtudaginn í næstu viku 19.desember í alla hópa í barna- og unglingastarfi Klifurfélags Reykjavíkur. Allir...
- 11 desember, 2024 Klifurhúsið á Krakkarúv!Krakkafréttir komu á Grunnskólamótið í lok nóvember og tóku keppendur tali :-)
- 5 desember, 2024 Síðasta Klifurmúsin á laugardagSíðasta Klifurmúsin verður næsta laugardag, 7.des. Klifurmúsin er krakkamótaröð Klifurhússins eða Klifurfélgas Reykjavíkur og er fyrir krakka í...
- 25 nóvember, 2024 Emma Líf og Valdimar Grunnskólameistarar 2024Undanúrslit og úrslit Grunnskólamótsins í klifri 2024 fóru fram síðastliðinn laugardaginn. Klifurfélag Reykjavíkur stóð fyrir mótinu en þetta...
- 15 október, 2024 Ísland með tvo á palli á Norðurlandamótinu í línuGreipur Ásmundarson nýkrýndur Íslandsmeistari í línuklifri gerði sér lítið fyrir og náði silfurverðlaunum í flokki U18 á Norðurlandamótinu...
- 11 október, 2024 Grunnskólamótið í klifri farið af staðFyrsti skólinn til að mæta á Grunnskólamótið í klifri 2024 var Selásskóli, en það komu 25 krakkar úr...
- 2 október, 2024 ÍM í línuklifri er um helginaÍslandmeistaramótið í línuklifri fer fram helgina 4.- 6. október í Miðgarði, Garðabæ og í húsnæði Fimleikafélagsins Björk í...