ATH **breytt dagsetning** 19.FEBRÚAR **
Miðvikudaginn 19.febrúar 2025 verður haldin málstofa um framtíðarsýn Klifurhússins.
Málstofan verður haldin í fundarsal Klifurhússins í Ármúli 21 og verðurr umræðuefni hennar sem fyrr segir framtíðarsýn Klifurhússins. Þáttakendum verður skipt upp í umræðuhópa og verður hverjum hópi stýrt af fulltrúum frá Klifurfélagi Reykjavíkur.
Málstofan fer fram kl 20:00-22:00
Við viljum endilega hvetjum alla, bæði nýja og gamla meðlimi til þess að mæta og taka þátt.