Viðburðarík helgi er að baki því að Klifurhúsið hýsti Íslandsmeistaramótið í grjótglímu árið 2024. Á laugardaginn var haldin undankeppni og úrslit U16 og U14 flokka, loks undankeppni fyrir opna flokka auk skemmtimóts undir loks dagsins. Í dag, sunnudag voru svo úrslit opnu flokkanna, sem streymt var á YouTube. Nánari upplýsingar eru að finna á klifursambandid.is
Við þökkum keppendum, þjálfurum, leiðasmiðum, skipuleggjendum, styrktaraðilum og síðast en ekki síst öllum sjálfboðaliðum fyrir vel heppnað mót! en það voru Fjallakofinn, Red Point clothing og Fraktlausnir sem styrktu þessa mótaröð.
U14 kvenna:
1. Hrefna Fanney Halldórsdóttir | |
2. Steinunn Edda Stefánsdóttir | |
3. Hólmfríður Inga Magnúsdóttir |
U14 karla:
1. Heimir Steinn Svansson | |
2. Daníel Ingi Andrason | |
3. Benedikt Nóel Hinriksson |
U16 kvenna:
1. Jenný Þóra Halldórsdóttir | |
2. Sigrún Vala Valgerðardóttir | |
3. Friðrika Gunnarsdóttir |
U16 karla:
1. Hlynur Þorri Benediktsson | |
2. Sigurður Orri Óskarsson | |
3. Hilmir Jóhannsson |
U18 kvenna:
1. Agnes Matthildur Folkmann | |
2. Jenný Þóra Halldórsdóttir | |
3. Sigrún Vala Valgerðardóttir |
U18 karla:
1.Paulo Mercado Guðrúnarson | |
2. Greipur Ásmundarson | |
3. Garðar Logi Björnsson |
U20 kvenna:
1. Sylvía Þórðardóttir | |
| |
U20 karla:
1. Sólon Thorberg Helgason | |
2. Ólafur Bjarni Ragnason | |
3. Elís Gíslason |
Opinn flokkur kvenna:
1. Gabríela Einarsdóttir | |
2. Agnes Guðrún Folkmann | |
3.Lukka Mörk Sigurðardóttir Blomsterberg |
Opinn flokkur karla:
1. Paulo Mercado Guðrúnarson | |
2. Sólon Thorberg Helgason | |
3. Birgir Óli Snorrason |