Krakkamót & skemmtimót 1. október thurasoley 30 september, 2022

Krakkamót & skemmtimót 1. október

klifurmusin mot 3 viðurkenningarplagg.pdf

Fyrsta mótahelgi vetrarins verður núna um helgina, fjölskyldutíminn færist og verður á sunnudaginn 2. október kl. 12:00 – 14:00 í staðinn fyrir á laugardeginum.

Krakkamótið fyrir er þriðja mótið í Klifurmúsamótaröðinni fyrir 2022 og fyrra mótið hefst kl. 10:30 (fyrir 2-5 bekk), seinna mótið hefst kl. 12:30 (fyrir 5-7 bekk).

Allar nánari upplýsingar má finna hér: https://fb.me/e/1TBGFr9sU

Skemmtimótið (haustmót KH) sem er fyrir 13 ára og eldri hefst síðan kl. 16:00 og við hlökkum til að sjá ykkur öll!

Scroll to Top