Meira Krakkaklifur um páskana Sara Sturludóttir 10 apríl, 2025

Meira Krakkaklifur um páskana

IMG_5892(1)

Búið er að bæta við talsvert af tímum í Krakkaklifur í páskafríinu !

Góð hreyfing og útrás fyrir hressa krakka í páskafríi

Upplýsingar um tímasetningar og bókun fer fram í gegnum bókunarsíðuna okkar

https://bokun.klifurhusid.is/#/date

Scroll to Top