fbpx
Íslandsmeistarar í línuklifri 2024 Sara Sturludóttir 9 október, 2024

Íslandsmeistarar í línuklifri 2024

462168190_17974732886751773_3809435008986819346_n

Greipur Ásmundarson og Jenný Þóra Halldórsdóttir urðu Íslandsmeistarar í opnum flokki í línuklifri um síðustu helgi.

Klifurfélag Reykjavíkur átti marga keppendur á palli þetta árið en Íslandsmeistarar í flokkum ungmenna 2024 urðu:

U20 flokkur kvenna: Sylvía Þórðardóttir

U18 flokkur karla: Greipur Ásmundarson

U18 flokkur kvenna: Jenný Þóra Halldórsdóttir

U16 flokkur karla: Hlynur Þorri Benediktsson

U16 flokkur kvenna: Jenný Þóra Halldórsdóttir

U14 flokkur karla: Heimir Steinn Svansson

U14 flokkur kvenna: Hrefna Fanney Halldórsdóttir

Scroll to Top