fbpx
Klifuræfingar haustsins hafnar Sara Sturludóttir 2 september, 2024

Klifuræfingar haustsins hafnar

_SAJ5859

Æfingar allra barna og unglingahópa hjá Klifurfélagi Reykjavíkur fóru af stað hjá okkur í síðustu viku. Vikan var opin prufuvika fyrir þá sem vildu koma og prófa sína fyrstu klifuræfingu. 

Fyrsta vikan gekk mjög vel og erum við afar spennt fyrir komandi vetri með okkar frábæru iðkendum og þjálfurum. 

Ennþá er opið fyrir skráningar á Sportabler.

Scroll to Top