fbpx
Bikarmeistaramót í línuklifri 2022 Elisabet Thea 9 nóvember, 2022

Bikarmeistaramót í línuklifri 2022

Untitled (Facebook Cover)

Þann 10. september hélt Klifursamband Íslands bikarmeistaramót í línuklifri. Mótið var haldið á nýjum línuklifurvegg í Miðgarði, Garðabæ. Mótið gekk ótrúlega vel og þökkum við KÍ, iðkendum og þjálfurum kærlega fyrir daginn.

Í opnum flokki karla sigraði Guðmundur Freyr Arnarson og Elísabet Birgisdóttir í opnum flokki kvenna. Hér fyrir neðan má sjá myndir af keppendum sem hrepptu efstu þrjú sætin í öllum flokkum:

Opinn flokkur kvenna (fr.v.): 2. sæti Sylvía Þórðardóttir, 1. sæti Elísabet Birgisdóttir og 3. sæti Hekla Petronella Ágústsdóttir
B. flokkur kvenna (fr.v.): 2. sæti Þórdís Nielsen, 1. sæti Hekla Petronella Ágústsdóttir og 3. sæti Agnes Matthildur Folkman
opinn flokkur karla (fr.v.):(fr.v.): 2. sæti Valdimar Björnsson, 1. sæti Guðmundur Freyr Arnarson og 3. sæti Birgir Óli Snorrason
B. flokkur karla (fr.v.): 2. sæti Reynir Ólafsson, 1. sæti Garðar Logi Björnsson og 3. sæti Paulo Mercado Guðrúnarson

Scroll to Top