- 18 mars, 2025 Agnes og Paulo á palli á Norðurlandamótinu síðustu helgiNorðurlandamótið í grjótglímu fór fram síðustu helgi í Kaupmannahöfn og sendi Ísland 21 keppanda á mótið. Okkar fólki...
- 18 mars, 2025 Agnes og Greipur Íslandsmeistarar 2025 í grjótglímuÍslandsmótið í grjótglímu fór fram hér í Klifurhúsinu helgina 8-10.mars síðastliðinn og var mikil stemming. Á laugardeginum fór...
- 7 febrúar, 2025 Úrslit Reykjavíkurleikanna í klifri 2025Úrslit í klifri í opnum flokkum á Reykjavíkurleikunum fór fram í húsnæði Klifurhússins í Ármúla 23 mánudaginn 3....
- 29 janúar, 2025 Reykjavíkurleikarnir í klifri 1.-3. febrúar 2025 í KlifurhúsinuRIG eða Reykjavíkurleikarnir fara fram núna næstu helgi í Klifurhúsinu. Keppnin mun verða mjög skemmtileg og við hvetjum...
- 11 desember, 2024 Klifurhúsið á Krakkarúv!Krakkafréttir komu á Grunnskólamótið í lok nóvember og tóku keppendur tali :-)
- 5 desember, 2024 Síðasta Klifurmúsin á laugardagSíðasta Klifurmúsin verður næsta laugardag, 7.des. Klifurmúsin er krakkamótaröð Klifurhússins eða Klifurfélgas Reykjavíkur og er fyrir krakka í...
- 25 nóvember, 2024 Emma Líf og Valdimar Grunnskólameistarar 2024Undanúrslit og úrslit Grunnskólamótsins í klifri 2024 fóru fram síðastliðinn laugardaginn. Klifurfélag Reykjavíkur stóð fyrir mótinu en þetta...
- 15 október, 2024 Ísland með tvo á palli á Norðurlandamótinu í línuGreipur Ásmundarson nýkrýndur Íslandsmeistari í línuklifri gerði sér lítið fyrir og náði silfurverðlaunum í flokki U18 á Norðurlandamótinu...
- 11 október, 2024 Grunnskólamótið í klifri farið af staðFyrsti skólinn til að mæta á Grunnskólamótið í klifri 2024 var Selásskóli, en það komu 25 krakkar úr...
- 9 október, 2024 Klifurmúsin #3 um helginaKlifurmúsin verður haldin á laugardaginn, 12.október, í Klifurhúsinu. Húsið opnar kl 09:30 og hefst keppni í fyrsta aldursflokki...