fbpx
Línuklifurnámskeið 9.-16.okt Sara Sturludóttir 2 október, 2024

Línuklifurnámskeið 9.-16.okt

2

Dagana 9. 14. og 16. október 2024 verður haldið 3ja kvölda línu- og leiðsluklifurnámskeið fyrir byrjendur í Miðgarði.

Á námskeiðinu er farið yfir grunnatriðin í top rope og leiðsluklifri. Kennt er hvernig á að tryggja með GriGri tryggingartólinu og hvaða búnaður er nauðsynlegur fyrir línuklifur. Mikilvægt er að mæta á öll 3 kvöldin og endar námskeiðið svo á línuklifurprófi.

Nánari upplýsingar um námskeiðið er að finna hér: Línu- og leiðsluklifurnámskeið fyrir byrjendur.

Skráning er í gegnum Sportabler og fer fram hér: Skráning

Scroll to Top