- 7 mars, 2022 Bikarmót 2022 – Húsið verður lokað 11.-13. marsLaugardaginn 12. mars verður Bikarmótið 2022 haldið hér í Klifurhúsinu. Undankeppnin verður á morgun, 8. mars, frá kl....
- 3 febrúar, 2022 Rúna Thorarensen klifraði 7c (5.12d) önnur íslensk kvenna!2. febrúar varð snillingurinn og klifurkappinn Rúna Thorarensen önnur íslenskra kvenna til klifra leið gráða 7c (5.12d). Þetta...
- 28 janúar, 2022 RIG 2022 klifurmótið verður í beinni 1.feb á RÚV2 kl. 19:30Annað árið í röð verður sýnt frá RIG klifurkeppninni í beinni útsendingu! Undirbúningur er á fullu í Klifurhúsinu...
- 2 janúar, 2022 Nýárspistill formanns 2022 – Þegar fjallið er orðið ókleift er óhætt að hætta að klifraLítið vissum við í upphafi árs um það hvað árið bæri í skauti sér. Eins og margir var...
- 23 desember, 2021 Opnunartími & Covid takmarkanir*English below* Í ljósi nýjustu takmarkana megum við aðeins taka á móti 50% af hámarksfjöldanum hjá okkur en...
- 17 desember, 2021 Opnunartími jól 2021 (Lokað/closed 21.-26. des)*English below* Klifurhúsið verður lokað 21.-27. desember en 21.-23. desember ætlum við að mála klifurveggina svo þeir verði...
- 23 nóvember, 2021 Hilmar formaður klifraði The Nose í Yosemite!!Formaðurinn Klifurfélags Reykjavíkur Hilmar Ingimundarson var, ásamt Rafni Emilssyni, á föstudaginn síðastliðinn fyrsti Íslendingurinn til að klifra The...